Skip to Content

Hjá ástvinum öllum

Heiti verks: 
Örlagagátan
Þátttur númer: 
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu: 
5
Ár samið: 
1927 - 1933
Texti / Ljóð: 

Sóló. Húsfreyja. (Sópran.)

Hjá ástvinum öllum, hjá ættingjum snjöllum

svo konum og körlum

(er kenna þig svo orku ramman

að létta skap og lífga gaman.)

Þið skerpið skemmti ræður,

og skarið fornar glæður.

Þið ljóðið lauf í skóginn

og lóuna í móinn,

og vermið svo veturinn

(að vorið ilmar gegnum snjóinn.) 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð


Drupal vefsíða: Emstrur