Skip to Content

Heyr þú himneska hjálpin dýrðlega

Heiti verks: 
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer: 
III
Ár samið: 
1941
Texti / Ljóð: 

SÖNGFLOKKURINN:

Heyr þú himneska, - hjálpin dýrlega,
lýs þú ljósvana hjarta.
Vektu því vilja, - veit því að skilja
ljósmagn lífheimsins bjarta. 
Hvar í riti: 
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta: 
Björgvin Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur