Hann Tosti
Ár samið:
1925
Texti / Ljóð:
Við stafinn Tosti talar sinn, hann Tosti.
„Er traustur ísinn, stafur minn?“ kvað Tosti.
Í nístandi frosti.
Og stafurinn talar Tosta við:
„Þú Tosti. Hvort traust er svellið vittu til, þú Tosti.“
Í gnístandi frosti.
Hann Tosti út á ísinn gekk, hann Tosti.
Og illa skvompu þegar fékk, hann Tosti.
Í gnístandi frosti.
Hvar í riti:
SJÖTÍU OG SJÖ SÖNGVAR handa barna- og kvennakórum
Höfundur texta:
Hannes Hafstein