Gröm og gömul goð
Heiti verks:
Örlagagátan
Þátttur númer:
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu:
9
Ár samið:
1927 - 1933
Texti / Ljóð:
Tvöfaldur kór.
Gröm og gömul goð vor óblætin
norpa í heimalands hofum.
(Öll í ellibelg er æskan skriðin,
verður þó aldrei útbyggt.)
Hvar í riti:
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta:
Stephan G. Stephansson