Skip to Content

Glatt var á hjalla

Heiti verks: 
Örlagagátan
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
13
Ár samið: 
1927 - 1933
Texti / Ljóð: 

Glatt var á hjalli, gaman og yndi

kotrosknum karli, konur á palli,

sem festaröls fagnaður myndi.

Gullbauguar, glitseymdur lindi

glóðu sem norðljós í vindi.

Heiðhvítu falds yfir fjalli

brosfagur blámi og mjalli. 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Stephan G. Stephansson


Drupal vefsíða: Emstrur