Gígjan mín góða
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu:
3
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Gígjan mín góða,
guð minna ljóða,
fingrunum titrandi´ á streng þinn ég styð, -
stormarnir kveinandi hljóða.
Hvar á ég griðastað? hvar á ég frið?
- Hvergi´, ef hann finnst ekki ómdjúp þitt við? -
stytt mér við strengjanna klið
stundirnar örlitla bið,
gígjan mín góða,
guð minna dýrustu ljóða!
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson