Skip to Content

Fyrst sumrinu hallar um sinn

Heiti verks: 
Örlagagátan
Þátttur númer: 
Fyrri þáttur
Númer í Kantötu: 
3
Ár samið: 
1927 - 1933
Texti / Ljóð: 

(Síðuhallur, húsfreyja og heimafólk).

Fyrst sumrinu hallar um sinn,

þá setjumst við þéttara inn

að langelda þýðunni, Þórhallur minn.

(Og hraðfleyg) ef árin vor eldast,

Skal æskan vor (samt) ekki kveldast,

En varmara nærtengjast vinahópurinn. - -

- - Til jólaboðs míns, vinur, þig ég vinn. 

 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Stephan G. Stephansson


Drupal vefsíða: Emstrur