Skip to Content

Forleikur

Heiti verks: 
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Ár samið: 
1941
Texti / Ljóð: 

(Draumur prestkonunnar.)

Svefnherbergi presthjónanna á Hólmum í Reyðarfirði. Það er súðherbergi, í íslenskum baðstofustíl, séð að endilöngu. Rúm undir súðinni hægra megin framantil á leiksviðinu og snýr höfðagafl að áhorfendum. Framan við rúmstokkinn höfðagaflsmeginn er barnavagga. Á súðinni vinstra megin eru tveir gluggar. Undir henni, milli glugganna er stór kista og stóll við framgafl hennar. Fleiri munir eru ekki í herberginu. Lágnætti í júní. Fer fram fyrstu nóttina, sem presthjónin eiga heima á Hólmum. 

Hvar í riti: 
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta: 
Björgvin Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur