Skip to Content

Fallin er frá

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
2
Lengd í mín: 
3:18
Ár samið: 
1915-1932
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

 

Fallin er frá

fegursta rósin í dalnum! -

Djúpt er þitt dá,

drúpa nú hjá

brostinni brá

blaktandi ljósin í salnum. 

Mjúk er sem nálín þitt, mjallhrein mín þrá, -

mun ég þig framar að eilífu sjá,

fegursta rósin í dalnum?

(Rjúfi nú strengleikar himinsins há

hvolfþökin blá:

fallin er frá

fegursta rósin í dalnum! *)

)* texti innan sviga felldur niður í söngdrápunni

 

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
PDF skjal: 
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur