Engin ský yfir rós
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Annar þáttur
Númer í Kantötu:
27
Lengd í mín:
5:33
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Engin ský
yfir rós!
Upp ég sný,
þar er ljós;
augu þín, mín æskurós,
eru ljós!
Hvort þú verður lífs eða liðin,
er loka ég síðast brá,
með blikið og birtuna’ og friðinn
þau blessuð ljós skal ég sjá,
þau skal ég, þau skal ég sjá!
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson