Blunda þú, blunda
Lengd í mín:
3:02
Ár samið:
1929
Tóndæmi:
Texti / Ljóð:
Eivör Pálsdóttir syngur seinna erindið í hljóðdæminu
Blunda þú, blunda,
barnið mitt, góða nótt.
Milli guðs munda
millt er og blítt og rótt.
Allt er svo hægt og hljótt.
Blunda þú, blunda.
„Við skulm vaka,
vært meðan sefur þú.
Svo mun ei saka,“
segja Guðs englar nú.
„Sofnaður sæll í trú,
við skulum vaka.“
Vogguvisa - Blunda þú blunda from hljómblik Minningarsjóður BG on Vimeo.
Hvar í riti:
SJÖTÍU OG SJÖ SÖNGVAR handa barna- og kvennakórum
Höfundur texta:
Valdemar Briem