Skip to Content

Bernsku minning

Texti / Ljóð: 

Ég man þá tíð, í minni hún æ mér er.

Þá ársól lífsins brann mér heit á vanga.

Og vorblóm ungu vakti í brjósti mér,

Sem velkja náði ei hretið enn hið stranga. 

Hvar í riti: 
SJÖTÍU OG SJÖ SÖNGVAR handa barna- og kvennakórum
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson
Höfundur - annar: 
A. P. Berggreen


Drupal vefsíða: Emstrur