Allir krakkar
Texti / Ljóð: 
    Allir krakkar, allir krakkar (Ég vil fara, ég vil fara) (Mamma, mamma)
eru í skessu leik. (ég vil fara líka) ( Mamma, mamma)
Má ég ekki mamma (Ég vil fara, ég vil fara) (Ég vil fara, ég vil fara líka)
með í leik þramma (Ég vil fara, ég vil fara) (Ég vil fara, ég vil fara líka)
la la la. (Ég vil fara, ég vil fara) (Ég vil fara, ég vil fara líka)
Hvar í riti: 
    
                    SJÖTÍU OG SJÖ SÖNGVAR handa barna- og kvennakórum        
        Höfundur - annar: 
    
                    Hvorki getið höfunar lags nér ljóðs        
         
      