Skip to Content

Þegar vorperlan fyrsta vaknar

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
20
Lengd í mín: 
2:56
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 

 

 

Þegar vorperlan fyrsta vaknar

            af vetrrins þunga dvala,

þegar snjórinn á fjöllunum slaknar,

            og slagæðar grænkandi dala

svo líflega vaxa og leika sér dátt

            um landið í morgunsvala,

þá herði ég aftur minn strengjaslátt,

þá stælist minn kraftur við  vorsins mátt,

            við þig, ástin mín, eina ég tala!

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur