Skip to Content

Þú einn ert vor guð

Heiti verks: 
TIL KOMI ÞITT RÍKI - Helgikantata
Númer í Kantötu: 
7
Ár samið: 
1924
Texti / Ljóð: 

Þú einn ert vor guð og vér áköllum þig

Og oss þú bjargar.

Á lífsins harma stundum

í læging vorri og þrautum

vér lyftum vorum augum

í hljóðri bæn til þín. 

Hvar í riti: 
Til komi þitt ríki, fjölritað hefti
Höfundur texta: 
Biblíutexti - BG íslenskaði þó ekki sé beinlínis um þýðingu að ræða


Drupal vefsíða: Emstrur