Skip to Content

Ég elska yður

Ár samið: 
1914
Texti / Ljóð: 

 

Ég elska yður, þér Íslandsfjöll,

með enni björt í heiðis bláma.

Þér dalir, hlíðar og fossafjöll

og flúð þar drynur brimið ráma.

Ég elska land með algrænt sumarskart,

ég elska það með vetrar skrautið bjart.

Hin heiðu kvöld,

er himintjöld

af norðurljósa leiftrum braga. 

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson


Drupal vefsíða: Emstrur