Eitt lítið blóm; og döggvott grasið gleymir sér,
og grætur um nótt,
það er guðað hljótt.
Og vorblærinn leikur um vanga þinn,
þú veist, þú átt allan huga minn.
Eitt lítið blóm.
Drupal vefsíða: Emstrur