Þér skýla fjöll, þig faðmar haf
vort föðurland sem drottinn gaf.
Á brjóst þitt setti hann sumar rós
hann signdi þig við norðurljós.
Og hjartkær vor ættjörð er.
Vér aldrei skulum gleyma þér.
Drupal vefsíða: Emstrur