Skip to Content

Karla- eða kvennakór

Útsett fyrir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks.

Þér skýla fjöll

Ár samið: 
1922
Texti / Ljóð: 

Þér skýla fjöll, þig faðmar haf

vort föðurland sem drottinn gaf.

Á brjóst þitt setti hann sumar rós

hann signdi þig við norðurljós.

Og hjartkær vor ættjörð er.

Vér aldrei skulum gleyma þér. 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði) útsett fyirir samkynja og ósamkynja raddir án undirleiks
Höfundur texta: 
Lárus Thorarensen
Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur