Skip to Content

Við sáumst fyrst börn

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Fyrsti þáttur
Númer í Kantötu: 
5
Lengd í mín: 
3:18
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 

 

Við sáumst fyrst börn, þar sem bærinn minn

á brúnunum grænu stendur,

er útsynningarnir klappa´á kinn,

svo kúrulegur og stormbarinn; -

þar brosa við túnin  blómþakin,

þar blikar í fjarska´á háfjöllin,

sem rétta til himins hendur. -

Þar komstu með æskunnar árroða´ á kinn

sem engill af himni sendur!

 

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur