Tunglið, tunglið taktu mig
Ár samið:
1933
Texti / Ljóð:
Tunglið, tunglið taktu mig,
berðu mig upp til skýja.
Dvelur þar hún móðir mín
í himninum hlýja.
Hvar í riti:
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta:
Þjóðvísa, nokkuð breytt