Skip to Content

Svífðu nú sæta

Ár samið: 
1923
Texti / Ljóð: 

Svífðuð nú sæta, söngsins engla mál.

Angrið að bæta, yfir mína sál.

Tónaregn þitt táramjúkt

Titri niður á hjartað sjúkt.

Eins og daladaggir svala

þystri rós í þurk. 

 

Indæl sem kliður ástafugls við lind.

Rammefld sem niður reginhafs í vind.

Óma, sönglist unaðsríki. Önd mín hrifin, svani lík.

Blítt í draumi berst með straumi.

Út á hljóms þíns haf. 

 

Hvar í riti: 
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta: 
Steingrímur Thorsteinsson


Drupal vefsíða: Emstrur