Streymið öldur
Ár samið:
1932
Texti / Ljóð:
Streymið, öldur, upp að sandi
aukið blíðan klið.
Allt er þögullt inn á landi,
einar syngið þið.
Syngið þið mér saklaus kvæði,
særðum hugafró;
Svo að minna sárin blæði
sem mér heimur sló.
Hvar í riti:
SEXTÍU OG SEX EINSÖNGSLÖG
Höfundur texta:
Hulda