Skip to Content

Hefði ég vængi

Heiti verks: 
STRENGLEIKAR
Þátttur númer: 
Annar þáttur
Númer í Kantötu: 
23
Ár samið: 
1915-1932
Texti / Ljóð: 

 

Hefði’ ég vængi valsins fráa,

vinan kær, ég lyfti þér

upp í loftið ljósa, bláa,

liði yfir tindinn háa, -

            ó, ég skyldi skemmta mér!

Mig ég hvíldi á hæsta tindi,

            hvíldi mig við brjóstin þín, -

svifi móti sunnan vindi

seint og hægt í vorsins yndi,

þegar sól í suðri skín.

 

Hvar í riti: 
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta: 
Guðmundur Guðmundsson


Drupal vefsíða: Emstrur