Í hljóðri kyrrð
Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur í hljóðdæminu
Guðmundur Jónsson leikur á píanóið
Í hljóðri kyrrð við mánans milda skin,
þá mæðudagur enn er liðinn hjá,
ég mæni ein á eftir horfnum vin
sem ásamt lífs míns helgidómi hvarf mér frá.
Hljótt, hve hljótt nú hvísla laufin smá
um huldar stjörnur bak við reikul ský.
Minn hugur leitar við af hjartans þrá,
að hrópa dánu vonirnar til lífs á ný.
Ört líður stund, og gróa sollin sár,
og svo má gleðin enn þá hlotnast mér.
En einnig gengnum advökur og tár,
mér unað fær, að minnast þín, og mest að unna þér.
The original text
The winds are still, the moonbeams flood tha plain.
The evening mourns the day with tears of dew,
My heart is strongly moved, and once again
All trough the summer night I dream my dreams of you.
Peace, quite calm, awhispering cloud floats by.
The leaves are whispering of the stars that shine.
My thoughts go to the land of hopes that die,
Of hopes that promised that my love was truly mine.
Life´s shadows pass, the hours of pain go by,
And love´s sweet happieness will wake anew.
But while I tarry mid the days that die
My life is sweeter for that thought, that memory of you.