Skip to Content

Skrá yfir handrit varðveitt í handritadeild Landsbókasafns Íslands

Skrá yfrir handrit Björgvins Guðmundssonar, tónskálds sem afhent hafa verið Landsbókasafni Íslands til varðveislu, Reykjavík í júní, 1965.

 

1 ADVENIAT REGNUM TUUM / Til komi þitt ríki. Helgikantata með biblíutexta á ísl. og ensku. (Búið til prentunar).

2 ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR, 930 – 1930, Kantata við hátíðarljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. (Búið til prentunar).

3 ÖRLAGAGÁTAN, Óratoría við ljóðaflokk eftir Stephan G. Stephansson. (Búið til prentunar).

4 STRENGLEIKAR, Óratoría við samnefndan ljóðaflokk eftir Guðmund Guðmundsson. (Búið til prentunar).

5 FRIÐUR Á JÖRÐU, Óratoría við samnefndan ljóðaflokk eftir Guðmund Guðmundsson. (Innbundin).

6 SKRÚÐSBÓNDINN, Harmleikur í 5 þáttum auk forleiks. ( Búið til prentunar).

7 SKRÚÐSBÓNDINN, Músík við samnefndan harmleik. (Búið til prentunar).

8 KÓRVERK og önnur sungin tónlist, bæði kirkjulegs og veraldlegs efnis. (Búið til prentunar).

     Innihald: Kórverk og fleira. Kirkjulegs og veraldlegs efnis.

    Kirkjutónlist.

1 Í upphafi var orðið.- Sóló og kór.

2 Hósíanna. - Kór.

3 Ó, syng þínum drottni. - Kór og sóló.

4 Drottinn, ó Drottinn vor. - Sóló og kór.

5 Nú enn er komin aftanstudn. - Dúett og kór með sóló.

6 Heyr oss, Drottinn. - Kór.

7 Syng Guði dýrð. - Kór.

8 Nú gjaldi Guði þökk. - Kór.

9 Þú lífsins Faðir, - Sóló og kór.

10 Páskasálmur. - Sóló og kór.

11 Heims um ból – (raddsett). Kór.

12 Sólin rann, ljós leið. - (raddsett).Sóló og kór.

13 Lofgjörð. (úr Davíðs sálmum). - Kór.

14 Lofið himnanna Guð. - Dúett.

15 Ó, Drottinn, minn Guð. - Terzett.

16 Mín sál, þinn söngur hljómi. - Dúett.

 

    Veraldleg tónlist.

Deeársandur. Kór.

Örlagarimman. Kóralfantasía.

Sól. Kór með sóló og dúett.

Sumardagurinn fyrsti 1918.Terzett.

Nú andar suðrið -Dúett.

 

 

9 PÍANÓVERK OG ORGELVERK,(Búin til prentunar).          

Innihald: Hljóðfæralög ýmisleg kirkjuleg og veraldleg fyrir píanó og orgel.

1 Prelude.

2 Prelude.

3 Kveðja.

4 Tilhugalíf.

5 Villta barnið - (14 tilbrigði).

6 12 tilbrigði og Coda.

7 Stóð ég úti í tunglsljósi – (20 tilbrigði).

8 Fúga.

9 Invention (Veltiþing).

10 Fúghetta.

11 Valz.

12 Álfadans.

13 Sonatiíne – þrímælt.

14 Invention I.

15 Invention III.

16 Fúga.

17 Fúga.

18 Fúghetta.

19 Staka.

20 Skemmtiför.

21 Marz.

22 Draumlag. – Impromoto.

23 Staka

 

Dýrð sé Guði í hæstum hæðum – 8 tilbrigði.

In dulci jubilo – Jólaforspil.

Sorgargöngulag.

Postlude.

Kóral.

Andvarp.

Dánarminning um Guðrúnu Stefánsdóttur í Haga Þjórsárdal.

       a) Andlátsstund.

       b) Sorgargöngulag.

       c) Móðurkveðja.

 

10 SÖNGVASAFN, fyrir sólóraddir, (Búin til prentunar).

      Innihald: Söngvasafn fyrir sólóraddir

1. Lífsins faðir, Herra hár.

2. Drottinn, er dagsfagur ljómi.

3. Síðasta nótt Jóns Arasonar.

4. Dagurinn líður, líður.

5. Til eru fræ -

6. Ég vildi –

7. Kom, ljúfi svefn –

8. Serenade – Ástarjátning-

9. Ég man það, sem barn –

10. Kveðja.

11. Gott áttu hrísla –

12. Haustnótt milda, mánablíða.

13. Margur ber í huga harm.

14. Nú sit ég er sólin hnígur.

15. Jólin.

16. Sálmur (Ó, hversu sæll er hópur sá).

17. Drottinn vakir –

18. Jólasólin. – sóló og kór.

19. Kom, dapra sprund –

20. Innþrá.

21. Nú á ég ei föður- né móðurmund –

22. Draumur þrælsins.

23. Áin.

24. Deeár sandur.

25. Það húmar –

26. Hugfró.

27. Ástarsæla.

28. Ég vil elska mitt land.

29. Íslands Hrafnistumenn.

30. Þagnargull.

31. Áfram geysar ævidaga straumur.

32. Tíbrá frá Tindastóli.

33. Þér ég löngum þrýsti fast að barmi.

34. Huggun.

35. Alltaf fækka aumra skjól.

36. Er líður að hausti –

37. Nú andar um skóginn –

38. Sjá, í fjarsýni brosir við blíð.

39. Fagra sá ég veröld –

40. Jörundur.

41. Ljóðaljóð.

 

11 SMÁLÖG, (Búin til prentunar)

12 SÁLMABÓKARHANDRIT. Sálmasafn, samantekið af B. G. til útgáfu sem enn hefur ekki orðið af.

13 Bæklingur: „Athugasemdir og skýringar við aldur og uppruna tónverka minna,“ eftir Bj. Guðm.

14 FRIÐUR Á JÖRÐU. Prentað eintak.

 

 

 

 

 

 

 



Drupal vefsíða: Emstrur