Sjá dagar koma
Heiti verks:
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR
Númer í Kantötu:
V
Lengd í mín:
3:42
Ár samið:
1929
Tóndæmi:
Texti / Ljóð:
Flytjendur í tóndæminu: Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníuhljómsveit Íslands
undir stjórn Páls Pampikler Pálssonar.
Hljómsveitarútsetning Hallgrímur Helgason.
V.
Sóló Sópranó.
Sjá, dagar koma, ár og aldir líða,
og enginn stöðvar tímans þunga nið.
Í djúpi andans duldir kraftar bíða.
Hin dýpsta speki boðar líf og frið.
Í þúsund ár bjó þjóð við nyztu voga.
Mót þrautum sínum gekk hún djörf og sterk.
Í hennar kirkju helgar stjörnur loga,
og hennar líf er eilíft kraftaverk.
Hvar í riti:
Íslensk Tónverkamiðstöð
PDF skjal:
Höfundur texta:
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi