Samvinnusöngur
Ár samið:
1938
Texti / Ljóð:
Á heiðum brautum með himinskautum vor fáni fer.
Hans litagreining, alls litareining um leið þó er.
Af öllum áttum og þjóðarþáttum í þétta fylkingu skipa sér.
Hinn verkahraði og vinnuglaði, sá voldugi, fagnandi bræðra her.
Það friðartákn, sem var fest í skýjum hann fram á jörðu til sigurs ber.
Hvar í riti:
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði)
Höfundur texta:
Sigurður Jónsson á Arnarvatni