Sá ég fljúga svani
- Söngleikur |
- Solo |
- Sopran
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
I
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
HEIÐUR:
Sá ég fljúga svani um heiðloftin há,
heyrði ég þá syngja mér hamingju spá.
Sá ég fljúga svani um suðlægan geim,
ef sungið ég gæti og flogið með þeim,
Ó, það væri gaman, - gaman.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Björgvin Guðmundsson