Nú haustar á heiðum
Heiti verks: 
    
                    Örlagagátan        
        Þátttur númer: 
    
                    Fyrri þáttur        
        Númer í Kantötu: 
    
                    2        
        Ár samið: 
    
                    1927 - 1933        
        Texti / Ljóð: 
    Nú haustar á heiðum, og hádegin rökkva.
Og mörg lauf á meiðum í moldina sökkva.
Senn kólnar í kofa, og kaffennir glugga.
Og svanavötn sofa, í svellbláma skugga.
Hvar í riti: 
    
                    Íslensk Tónverkamiðstöð        
        Höfundur texta: 
    
                    Stephan G. Stephansson        
         
      
