Nú finnst mér við flogin á braut
Heiti verks:
STRENGLEIKAR
Þátttur númer:
Annar þáttur
Númer í Kantötu:
25
Lengd í mín:
3:29
Ár samið:
1915-1932
Texti / Ljóð:
Nú finnst mér við flogin á braut,
á vegin til himinsins blessuðu barnanna,
brosandi, ljóskviku, fallegu strjarnanna,
liðin í ljósvakans skaut!
Hvar í riti:
Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Höfundur texta:
Guðmundur Guðmundsson