Leitið til hans
Heiti verks: 
    
                    TIL KOMI ÞITT RÍKI - Helgikantata        
        Númer í Kantötu: 
    
                    2        
        Ár samið: 
    
                    1924        
        Texti / Ljóð: 
    Einsöngur
Leitið til hans, sem harmana skilur.
Huggun það veitir og sálar frið.
Sá hinn breyski brot sín kannist við,
og biðji einlægur guð um frið,
og flýi að hans föður hjarta.
Og hann mun þar hugsvölun finna.
Því leitið hans, sem harmana þekkir og skilur.
Og hann mun bjarga.
Hvar í riti: 
    
                    Til komi þitt ríki, fjölritað hefti        
        Höfundur texta: 
    
                    Biblíutexti- BG íslenskaði þó ekki sé beinlínis um þýðingu að ræða        
         
      