Hve veðrið er indælt
Heiti verks:
SKRÚÐSBÓNDINN söngleikur
Þátttur númer:
I
Ár samið:
1941
Texti / Ljóð:
HEIÐUR:
Hve veðrið er indælt, ó vornætur blíða.
Ég vil ekki sofna frá þessari dýrð.
Um vonanna heima mig langar að líða
og lífið að dreyma í heilagri kyrrð.
Hve sælt er að una við söngfuglakliðinn
og syngja um ástir og heimilisfriðinn.
- Ég hlakka til einhvers, sem enn er leynt
og oft finnst mér tíminn líða seint.
En þá verður gaman, - gaman.
HEIÐUR
Ungfrú Sigríður Stefánsdóttir í hlutverki sínu.
Hvar í riti:
Skrúðsbóndinn
Höfundur texta:
Björgvin Guðmundsson