Skip to Content

Ó, faðir

Heiti verks: 
TIL KOMI ÞITT RÍKI - Helgikantata
Númer í Kantötu: 
1
Ár samið: 
1924
Texti / Ljóð: 

Kór

Ó, faðir, sem ert á himnum,

sé heilagt æ þitt nafn.

Til komi ríki þitt.

Þinn vilji og vald á jörð,

verði sem á himnum.

Ó, vér væntum þín, drottinn

þú einn ert vort athvarf og skjól.

Það athvarf sem þráir æ vor sál. 

Hvar í riti: 
Til komi þitt ríki, fjölritað hefti
Höfundur texta: 
Biblíutexti -BG íslenskaði þó ekki sé beinlínis um þýðingu að ræða


Drupal vefsíða: Emstrur