Skip to Content

Andvari

Ár samið: 
1938
Texti / Ljóð: 

 

Andvara, þó að sé allhvasst á móti,

einstigi brátt munu fær.

Hendinni bandar við hrynjandi grjót,

honum er áreynslan kær.

 

Er meðal fálátra granna sá glaði

gamalhneigð réttir úr keng,

nátengdur mönnum sem hleypa úr hlaði,

hollráður ungfrú og dreng.

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði)
Höfundur texta: 
Guðmundur Friðjónsson


Drupal vefsíða: Emstrur