Skip to Content

Á Finnafjallsins auðn

Lengd í mín: 
5'30
Ár samið: 
1937
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

Karlakórinn Fóstbræður syngur í tóndæminu

stjórnandi Árni Harðarson


Á Finnafjallsins auðn,

þar lifir ein í leyni sál

við lækjaniðarins huldumál,

á Finnafjallsins auðn.

 

Á Finnafjallsins auðn.

Hún sefur langan sumardag,

en syngur, þegar haustar, lag,

á Finnafjallsins auðn.

 

Á Finnafjallsins auðn.

Í fyrstu er lagið ljúft og stillt,

er lengir nóttu ært og tryllt,

á Finnafjallsins auðn.

 

Á Finnafjallsins auðn.

Menn segja að fordæmd flakki sál,

er firrist Vítis kvöl og bál.

Á Finnafjallsins auðn.

 

Hvar í riti: 
ÁTTATÍU OG ÁTTA KÓRLÖG (í alþýðlegum búnaði)
Höfundur texta: 
Þorsteinn Gíslason


Drupal vefsíða: Emstrur