Skip to Content

Brennið þið vitar

Heiti verks: 
ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR
Númer í Kantötu: 
X
Lengd í mín: 
1:59
Ár samið: 
1929
Tóndæmi: 

You are missing some Flash content that should appear here! Perhaps your browser cannot display it, or maybe it did not initialize correctly.

Texti / Ljóð: 

Flytjendur í tóndæminu: Söngsveitin Fílharmónía

og Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Páls P Pálssonar

Hljómsveitarútsetning: Hallgrímur Helgason.


X.

                        Kór.

Brennið þið, vitar. Hetjur styrkar standa

við stýrisvöl, en nótt til beggja handa.

Brennið þið, vitar. Út við svarta sanda

særótið þylur dauðra manna nöfn.

Brennið þið, vitar. Lýsið hverjum landa,

sem leitar heim – og þráir höfn.

 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi


Drupal vefsíða: Emstrur