Skip to Content

SKRIF UM OG EFTIR BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON

Björgvin Guðmundsson fékkst ekki eingöngu við tónsmíðar um ævina heldur skrifaði hann líka oft um það sem honum lá á hjarta. 

Hér er ætlunin að birta ýmis skrif þ.á m. greinargerðir sem hann skrifaði sjálfur um tilurð verka sinna, frásagnir um það sem á daga hans dreif en einnig skrif annarra um Björgvin, líf hans og störf.Drupal vefsíða: Emstrur