Sonatine. Tekið upp úr skriflu frá 1921 og hreinskrifað 14- 20 ágúst 1952 með allmiklum breytingum, meðal annars alveg nýjum miðkafla: Larghetto Cantabile.
Álfadans. Að mestu frá 1922 og eru slitrur af því tekin upp í Skrúðsbóndann. Annars hreinskrifað og talsvert betrumbætt 10 - 11 ágúst 1952.
XX Tilbrigði og fúga yfir söngvísuna: „Stóð ég úti í tunglsljósi.“ Samið fyrir píanó í marz og apríl 1927.
Vilta barnið. – Stef og 14 tilbrigði, samið í desember 1927. fyrir píanó. Stefið er frá
20 júlí 1918.
Drupal vefsíða: Emstrur