Skip to Content

Lífsins faðir, Herra hár

Ár samið: 
1933
Texti / Ljóð: 

 

Lífsins faðir, Herra hár.

Heyrir þú mig kveina?

Mínar særðu sjá nú brár,

sumarljós þitt hreina.

En mig grætir alla tíð

endurminning þung og stríð

lífsins mörgu meina.

 

Hvar í riti: 
Íslensk Tónverkamiðstöð
Höfundur texta: 
Matthías Jochumsson


Drupal vefsíða: Emstrur